VERTU Í HÓPI ÁNÆGÐRA VIÐSKIPTAVINA Í-MAT
Við leggjum okkur fram um að auðvelda ykkur aðgengi að góðum mat á vinnustaðnum – með þægilegum, sveigjanlegum og bragðgóðum valkostum.
SMAKKAÐU Í-MAT
Nýr og ferskur matseðill í hverri viku
Enginn binditími
8 réttir í hverri viku - alltaf ferskt og fjölbreytt.
Fjölbreytt úrval af réttum, allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Súpa og brauð +200 krónur
Frí heimsending fyrir pantanir yfir 5 manns á vinnustaðnum.
Einfalt pöntunarkerfi
10.226
ÁNÆGÐIR VIÐSKIPTAVINIR Í JANÚAR
135
FYRIRTÆKI VÖLDU Í-MAT Í JANÚAR
14%
AF PÖNTUÐUM RÉTTUM Í JANÚAR VAR SKYRSKÁL
Hvað er verðið?
Við bjóðum upp á einfalt og sanngjarnt verð sem tryggir þér hágæða þjónustu án falinna gjalda. Verðið okkar endurspeglar gæðin sem við stöndum fyrir og sveigjanleika í samræmi við þarfir þínar. Hafðu samband fyrir nánari upplýsingar eða sérsniðna tilboðslausn.
2.390 kr.
Í ÞITT FYRIRTÆKI OG ENGINN SENDINGARKOSTNAÐUR
2.890 kr.
HLAÐBORÐ Í MÖTUNEYTI OKKAR Í VESTURHRAUNI 5